Þegar birta á ljósmyndir eða myndbönd á samfélagsmiðlum getur verið erfitt að átta sig á því hvaða stærðarhlutfall (Aspect ratio) hentar best hverju sinni. Myndefnið birtist ekki endilega eins á öllum miðlum því skjástærðir notenda eru misjafnar og miðlarnir sjálfir eru ólíkir. Til að hámarka nýtinguna á myndfletinum er gott að þekkja... read more →
sep
11
ágú
14
Hvaða myndavél á ég að kaupa? Þetta er spurning sem við höfum heyrt reglulega og við munum að reyna að svara henni eftir bestu getu til að spara þér (og ljósmyndara-vini þínum) tíma. Það eru ekki allir tilbúnir að greiða fúlgu fjár fyrir alla þá möguleika sem atvinnuljósmyndarar hafa um... read more →
ágú
01
Myndbönd á samfélagsmiðlum. Innreið myndbanda hefur verið gífurleg síðustu misseri og það hefur ekki farið framhjá mörgum hve mikil aukningin hefur verið á öllum helstu samfélagsmiðlum. Sumir velta þó enn fyrir sér hvort þeir ættu sjálfir að auglýsa sína vöru eða þjónustu með myndböndum og spyrja sig jafnvel hvort það... read more →
jún
22
Instagram hefur nú gefið út nýja viðbót að nafni IGTV. IGTV virkar sem sjálfstætt app en einnig er hægt að opna það í gegnum Instagram appið ef þú hefur náð í nýjustu uppfærsluna. Myndbönd á Instagram hafa notið mikilla vinsælda og þetta virðist vera svar þeirra við því og gæti... read more →