Þegar talað er um birtingar er í grunninn verið að tala um markaðsefni sem fyrirtæki setur fram á ákveðnum vettvangi til birtingar fyrir neytendur. Áður fyrr gat verið mikil kúnst að koma sínu efni til réttra aðila, en með komu samfélagsmiðlanna hefur í raun aldrei verið auðveldara fyrir fyrirtæki að... read more →
mar
09
apr
27
Flest fyrirtæki og stofnanir í dag ættu að hafa áttað sig á mikilvægi myndbanda í markaðsstarfi sínu og gera sér grein fyrir tækifærum sem þar liggja. Neytendur kjósa sífellt í auknum mæli að horfa á myndbönd þegar þeir eru kynna sér vörur og þjónustu fyrirtækja. Tölfræðin sýnir að vel heppnuð... read more →
des
11
Apple ProRes er einn mest notaði kóðari (e. Codec) í dag og hefur fest sig í sessi sem mikilvægur staðall í upptökum, eftirvinnslu, afspilun og í skjalageymslu. Apple hafa haldið áfram að þróa kóðarann en sumarið 2018 gáfu þeir út ProRes RAW, sem eykur hagkvæmni talsvert í upptökum og eftirvinnslu... read more →
nóv
05
Fjarstýrðir drónar hafa skapað sér stóran sess á skömmum tíma um allan heim. Bæði í tengslum við kvikmyndagerð en ekki síður hjá almenningi. Fólk á öllum aldri getur skotist út í búð, keypt sér dróna og byrjað að fljúga honum. Hins vegar setti Samgöngu- og sveitarstjórnarráðið reglugerð í tengslum við... read more →
sep
11
Þegar birta á ljósmyndir eða myndbönd á samfélagsmiðlum getur verið erfitt að átta sig á því hvaða stærðarhlutfall (Aspect ratio) hentar best hverju sinni. Myndefnið birtist ekki endilega eins á öllum miðlum því skjástærðir notenda eru misjafnar og miðlarnir sjálfir eru ólíkir. Til að hámarka nýtinguna á myndfletinum er gott að þekkja... read more →