Traust  –  Gæði  –  Ánægja 

Við hjá Blindspot framleiðslu sérhæfum okkur í gerð auglýsinga og kynningarefnis í formi myndbanda fyrir fyrirtæki, stofnanir og einstaklinga. Að baki okkar liggur yfir 10 ára reynsla við gerð auglýsinga og ýmiskonar myndbanda. Verkefnin sem við sinum eru fjölbreytt og af mismunandi stærðargráðum. Við gerum okkar allra besta til að koma til móts við þínar þarfir. Lagður er metnaður í öll okkar verkefni, hvort sem þau eru stór eða smá. Persónuleg þjónusta og ánægja viðskiptavina er það sem starfsemi okkar byggir á og hefur verið okkar helsta kynning út á við frá upphafi. Enda teljum við ánægða viðskiptavini bestu auglýsinguna. 

Auk þess bjóðum við upp á umsjón með birtingar herferðum, fyrir það efni sem við framleiðum.
Þannig getum við hámarkað árangur birtinga á samfélagsmiðlum og unnið að betri lausn fyrir þig strax frá upphafi.

Með okkur verður þín hugmynd að veruleika.

FYLGDU OKKUR Á

       

#ElskumAðVinna